1
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Jákvætt í umsögninni
Naut þess að vera í kyrrð og næði góður morgunmatur Það eru framkvæmdirnar á staðnum en það truflaði mig ekkert, stækkun á hóteli í gangi. Elska þennan stað kem örugglega fljótt aftur. Takk fyrir.
Neikvætt í umsögninni
Allt frábært. Var um stund að finna staðinn vegna lokana á vegi. ( framkvæmdir á vegi)
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið er frábært, áhugavert og svo skemmtilegt. Umhverfið er himneskt. Rúmin voru góð og friður og ró. Fínn morgunmatur, nýbakað brauð, jógúrt og ávextirnir mjög góðir.
Neikvætt í umsögninni
Spæld egg, beikon og bakaðar baunir hefðu gert morgunmatinn himneskan, nýbakað brauðið var æðislegt
Jákvætt í umsögninni
Svaf vel í góðu rúmi með auka kodda 🥰 Mjög hjálpsamir starfsmenn 💖 Góð staðsetning 💖 Flottur morgunmatur og brauðið algjört nammi 🥰
Jákvætt í umsögninni
Mjög flott aðstaða. Fyrsta skipti sem við gistum á stað með öðrum og gekk það vel fyrir sig. Kærar þakkir fyrir okkur
Jákvætt í umsögninni
Hlýlegar móttökur. Kaffivél og kaffipúðar á herbergi einnig ískápur og ketill. Sturtan var góð og rúmin þægileg
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin er fín þótt útsýnið sé lítið spennandi. Umferðin minni en ég bjóst við í þessu hverfi.
Neikvætt í umsögninni
Grillið sem er á pallinum mætti vera hreinna, við ákváðum að nota bara ofninn í eldhúsinu í íbúðinni. Fínt eldhús.
Jákvætt í umsögninni
Mér fannst mjög snyrtilegt og vel þrifið. Allt ferskt og gott í ísskápnum.
Neikvætt í umsögninni
Betra að hafa sturtu.
Jákvætt í umsögninni
Íbúðin var mjög góð og rúmin þægileg.
Neikvætt í umsögninni
Frekar leiðinleg aðkoma inn í húsið.
Jákvætt í umsögninni
Flott staðsetning, mjög kósý hús.
Neikvætt í umsögninni
Það var pínu erfitt að finna staðinn og ég hefði viljað vera með meiri upplysingar eins og t.d. að þetta væri a tjaldsvæði, hefði tekið annan útbúnað með mér.