Manchester, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Frábært hótel með frábæra staðsetningu. Yndislegt starfsfólk. Og notalegt í alla staði. Morgunverður í hæsta klassa Útsýni af barsvölum notalegt Inn og útritun frábær
Neikvætt í umsögninni
Mætti vera meira vatnsmagn á sturtu en geggjaður klefi
London, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin var frábær en margt annað hefði mátt bæta. Rúmið var þæginlegt en lakið var greinilega of lítið því að það var alltaf að detta af. Góð kæling í ískápnum.
Neikvætt í umsögninni
Þjónustan var hörmuleg, ekki hægt að ná í eigandann varðandi eitt né neitt. Herbergið var líka illa þrifið og við erum nokkuð viss um að það sé mygla í loftinu á sturtunni í herberginu sem við vorum í. Wifi var líka mjög lélegt og þurftum við að finna lykilorðið af því í gegn um mann sem sá um að þrífa. EKKI EIGANDAN SEMSAGT, þótt að við vorum búin að reyna að ná í hann MÖRGUM sinnum. Svo virkaði sjónvarpið heldur ekki sama hvað við reyndum því að það var ekki hægt að tengja það við netið. Svo er líka rosalega heitt sama hvað inni í herberginu okkar allavegana. Lélegt air circulation. Fengum aldrei neina þjónustu sama hvað við reyndum að hringja oft í eiganda. fengum aldrei svar. Fengum Lika engar upplýsingar sem við þurftum um herbergið og þurftum að bíða mjög lengi. Fengum aldrei ný handklæði né þrif. Sturtan var ÓGEÐSLEG. Fengum eitt glas og það var drullu skítugt. Það var líka mikið ryk út um allt
London, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Morgunverður var góður og þjónusta í góðu lagi. Stutt í almenningssamgöngur og á veitingastaði. Hyde Park var hinu megin við Bayswater Road og gott að ganga þar.
Neikvætt í umsögninni
Engar athugasemdir. Allt var í samræmi við væntingar. Stutt var að fara á lestarstöð.
London, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning og almennilegt starfsfólk. Herbergið orðið frekar þreytt en það var hreint.
London, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Herbergin eru mjög lítil en að öðru leiti frábært og hreinlegt hótel á frábærum stað.
Neikvætt í umsögninni
Stærðin á herberginu
Edinborg, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólk, hreinlæti, staðsetning
Birmingham, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið var indælt
Neikvætt í umsögninni
Loftkælingin var biluð
Birmingham, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin var góð
Neikvætt í umsögninni
Ísskápur skítugur. Skápur inni í svefnherbergi ónýtur. Eldhúsáhöld skítug þannig að við nýttum okkur ekki eldhúsið. Lyftan alltaf að bila. Það eru tvær lyftur í húsinu og var önnur lyftan biluð allan tímann sem við gistum. Hin lyftan var alltaf að bíla alla dagana og einn daginn þurftum við bæði að ganga niður 18 hæðir sem og upp 18 hæðir þar sem lyftan fór bara alls ekki í gang.
London, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning
Neikvætt í umsögninni
Skelfileg upplifun af samskiptum við starfsfólk og yfirmann. Dóttir mín var á mikilvægum símafundi inni í herberginu okkar og lenti í því að tvisvar sinnum var herbergið opnað af starfsfólki sem sagðist vera að bregðast við hávaðakvörtun! Í fyrra skiptið reyndi hún að útskýra að hún væri í mikilvægu símtali, hún væri ein í herberginu og alls ekki með nein læti, en samt komu starfsmennirnir í annað sinn og réðust inn í herbergið. Þarna var henni nóg boðið og spurði bara hvað væri eiginlega í gangi. Hún væri í atvinnuviðtali og þyrfti að fá frið til að tala í símann. Við kvörtuðum yfir þessu við starfsmann í móttöku (concierge) en fengum aldrei neina skýringu eða hvað þá afsökunarbeiðni. Reyndum að ræða við yfirmann áður en við yfirgáfum hótelið en það var bara sóun á okkar tíma því hann baðst engrar afsökunar né reyndi að útskýra hvað hefði átt sér stað þarna. Mun ráðleggja öllum að halda sig frá þessu hóteli.
Manchester, Bretland
Jákvætt í umsögninni
Frábær þjónusta