Belek, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Allt mjög gott. Hótelið er svoldið langt frá öllu svo þú labbar ekkert að skoða neitt. En aðbúnaður á hótelinu frábær og þjónusta flott. Maturinn mjög góður miðað við allt innifalið.
Neikvætt í umsögninni
Þrif á herbergjum ábótavant. Mættu þrífa betur og þá sérstaklega gólfin. Þarf að þrífa þau með vatni ekki bara sópa.
Side, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið var yndislegt, hefðu kannski mátt tala betur ensku en þau redduðu sér oft með Google translate en gerðu sitt allra besta samt sem áður.
Neikvætt í umsögninni
Wi-fi var alltaf að detta út og það var vatnslaust í 2 heila daga vegna viðgerða en það er ekki hótelinu sjálfu að kenna heldur vegna framkvæmda sem voru í gangi akkúrat á sama tíma.
Belek, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Flottur morgunmatur. Ef eitthvað vantaði, þá var það ferskur nýkreistur appelsínusafi. Okkur líkaði mjög vel við A la carte veitingastaðina.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert. Við vorum mjög ánægð
Istanbúl, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Morgunmaturinn var mjög góður. Gufan var góð, hefði þó mátt opna fyrr. Opnar kl 13:00.
Neikvætt í umsögninni
Reykingar um allt hótel. Reykingar fyrir utan og alltaf þung reykingarlykt í andyri og í veitingasal. Of mikið lagt upp úr fólki að spyrja um herbergin alla daga. Enda var alltaf eitthvað að bila á herbergjunum. Minibar tók borðpláss sem við hefðum viljað nota þessa daga. Ísskápurinn var fullur af vörum úr mínibar við hefðum viljað nýta ísskápinn undir drykki. Ekki hægt að hafa glugga opna þar sem umferðarniður það mikill allan sólarhringinn að ekki var hægt að tala saman í herberginu ef glugginn var opinn.
Torba, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Mer likaði allt starfsfólkið frábært og aðstan mjög góð, rúmin voru mjög góð
Konaklı, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Morgunmaturinn var frábær 👍 alltaf hægt að finna eitthvað gott
Alanya, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Matur mjög góður, snyrtilegt og hreint, fín þjónusta.
Istanbúl, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Staðetning góð og stutt í marga áhugaverða staði.
Neikvætt í umsögninni
Ekkert.
Antalya, Tyrkland
Jákvætt í umsögninni
Snyrtilegt
Neikvætt í umsögninni
Maturinn ekki góður