Utrecht, Holland
Jákvætt í umsögninni
Frábærlega staðsett íbúð í Utrecht. Stutt í allar verslanir, veitingastaði, samgöngur og þjónustu. Íbúðin er vel búin til lengri dvalar, sérstaklega þegar maður vill elda heima. Úrval kaffivéla er líka hjálplegt þegar maður þarf að vinna fjarvinnu. Rúmin eru mjög þægileg og dýnan í aukabeddanum er líka mjög góð, og í góðri stærð. Íbúðin er með litlum svölum sem vísa út að torginu en þær voru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur. Það er notalegt að sitja þar og hlusta á mannlífið á torginu.
Neikvætt í umsögninni
Það er óheppilegt að ekki sé hægt að draga fyrir gluggann í sturtunni þegar kona ferðast með fullorðnum syni sínum, - jafnvel þótt glerið sé ekki alveg gegnsætt. Einföld gardína myndi leysa þetta.
Amsterdam, Holland
Jákvætt í umsögninni
Þægilegt hótel og frábær staðsetning. Herbergi rúmgott og snyrtilegt, mjög gott rúm. Mjög gott að geta verslað nauðsynjavöru á staðnum. Starfsfólkið hresst og vingjarnlegt. Mæli hiklaust með þessu hóteli og myndi gista þar aftur.
Amsterdam, Holland
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólkið! Það var allra best! Börnin mín fengu alla athygli alls staðar og hjálpuðu okkur að njóta dvalarinnar saman!
Assen, Holland
Jákvætt í umsögninni
Miðsvæðis með frábæran morgunverð og gott starfsfólk og góða útiaðstöðu
Neikvætt í umsögninni
Rúmin hentuðu mér ekki, svaf frekar illa
Breda, Holland
Jákvætt í umsögninni
Frábært hótel, dásamlegt starfsfólk, fullkomin staðsetning!
Utrecht, Holland
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning, fallegt herbergi, vinanlegt starfsfólk.
Neikvætt í umsögninni
Mikill klóakslykt á hótelinu, mjög ógeðslegt.
Amsterdam, Holland
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin frábær og rúmið mjög þægilegt
Neikvætt í umsögninni
Teppin á stigunum svolítið skítug einnig gólfteppið í herberginu
Haag, Holland
Jákvætt í umsögninni
Fínasta staðsetning. Rúmgott herbergi.
Neikvætt í umsögninni
Starfsfólk forðast samskipti. Morgunmatur var furðulegur, ýmist of eða van. Allt orðið þreytt, starfsfólk líka.
Amsterdam, Holland
Jákvætt í umsögninni
Þægilegt viðmót starfsfólks.
Neikvætt í umsögninni
Frekar rykugt herbergi
Amsterdam, Holland
Jákvætt í umsögninni
Gott Hótel á góðum stað