Albufeira, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Morgunverður var allt í lagi. Hefði viljað vera nær gamlabænum. Notuðum turist train til að fara í bæinn stundum, ágætis útsýnisferð og hægt að hoppa úr og í. Sundlaugasvæði hreint og þægilegt. Nuddarinn mjög góður.
Lagos, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning, þægindi og hreinlæti. Staðsetningin er langt frá skrifstofunni, þar sem þú þarft að fá lyklana. Það er erfitt eða ómögulegt að ganga, sérstaklega með ferðatöskur o.fl.
Lissabon, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Allt til alls i eldhusinu. Franciso sem opnaði fyrir okkur frábær. Svalirnar frábærar. Allt mjög hreint. Bóka aftur ef ég kem til Lissabonn. Rúmið gott fyrir utan smá brak i því
Neikvætt í umsögninni
Fékk ekki stóra hausinn á sturtunni til að virka.
Porto, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Starfsfólk, staðsetning, aðstaðan og hreinlæti var allt upp á 10. Mæli hiklaust með The social hub Porto.
Neikvætt í umsögninni
Dvaldi á hótelinu í 7 nætur og mér fannst vanta fataskáp með skúffum í herbergið.
Albufeira, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Staðsetning hefði ekki getað verið betri og gestgjafin hún var frábær og vildi allt fyrir mann gera
Lissabon, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Hrein og fín íbúð og frábært að hafa sundlaug. Og mjög stutt í matvörubúðina.
Neikvætt í umsögninni
Hvað staðsetningin er langt frá bænum.
Albufeira, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Það var mjög rólegt & yndislegt að vera þarna með krakkana.
Neikvætt í umsögninni
Hefði viljað hafa matvöruverslanir nær.
Porto, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðseting og vel nýtt aðstaðan á efstu hæðinni
Lissabon, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Staðsetningin frábær stutt í alla þjónustu
Neikvætt í umsögninni
Stiginn upp, erfitt að fara með allan farangur upp allar þessar hæðir
Albufeira, Portúgal
Jákvætt í umsögninni
Fínt hótel mjög góð þjónusta
Neikvætt í umsögninni
Hræðilegur hávaði frá skemmtistað á móti til kl 6 um morguninn lítið hægt að sofa