Staðsetning hótelsins var mjög góð, það er mjög miðsvæðis og stutt frá markverðum stöðum og verslunum. Það var furðulega gott næði í herberginu og svið sváfum mjög vel.
Neikvætt í umsögninni
Morgunmaturinn var góður en það hefði mátt vera meira úrval.
Stutt vegalengd frá flugvelli fyrir millilendingu, hótelið útvegar keyrslu til og frá flugvellinum. Snyrtilegt herbergi, þægilegt rúm og vinalegt starfsfólk.
Umsögn skrifuð: 2. nóvember 2023
Dvöl: nóvember 2023
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.