Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Mjög rúmgóð íbúð og hátt til lofts. Rúm þægilegt. Mjög góð loftkæling. Góð hljóðeinangrun frá götu. Mjög góð staðsetning. Fengum að Tékka okkur út klukkutíma síðar sem kom sér vel.
Neikvætt í umsögninni
Sturta virkaði illa, mjög lítill kraftur í vatni. Ekki notalegt. Vantaði vínglös, tuskur og viskustykki og kostar lítið að lagfæra. Mætti gjarnan vera þvottavél.
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Valdi þetta hótel útaf sólbaðssvæðinu og sundlauginni á þakinu. Delux herbergið var rúmgott. Rúmið og koddarnir voru mjög góðir. Mini bar og instant kaffi inná herbergi.
Neikvætt í umsögninni
Það var erfitt að stilla loftkælinguna
Szeged, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Alveg rosalega flott íbúðarhótel, allt til staðar, frábært að hafa bílastæði, og allt eins og myndirnar sýndu á Booking. Starfsfólk til fyrirmyndar
Neikvætt í umsögninni
Ekkert
Debrecen, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Góð staðsetning, svakalega flott íbúð og smekkleg, mæli með þessari👍 Frábært að hafa þvottavél og uppþvottavél. Myndir á Booking.com sína rétt.
Neikvætt í umsögninni
Byggingin sem íbúðin er í er hræðileg, allt gamalt og lyftan hryllingur, en íbúðin sjálf er glæsileg.
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Góð þjónusta, frábært staff, morgunmaturinn var mjög góður og svo var staðsetningin mjög góð. Mæli hiklaust með þessu hóteli
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning nr 1, 2, og 3. Miðbærinn fyrir utan en ekki hávaði. 2 herb.eldhús og baðherbergi
Neikvætt í umsögninni
Inngangur að íbúð gæti verið meiri birta.
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Stutt stopp eftir flug og fyrir lestarferð, nákvæmlega það sem við vorum að leita að..
Neikvætt í umsögninni
Gátu ekki notað nafnskírteini, þurfti að sýna vegabréf [sem ég var með fyrir tilviljun]
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Dásamleg staðsetning fyrir rólegheit og afslöppun.
Neikvætt í umsögninni
Við hjónin gistum í 5 nætur og það var aldrei skipt á rúmunum, aðeins búið um. Ég tók eftir þessu því það var blettur á koddanum mínum frá byrjun dvalarinnar og þar til við yfirgáfum hótelið. Við settum samt skilti á hurðina að við vildum full clean á herbergi.
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
stutt í búðir og flottir veitingarstaðir um allt
Búdapest, Ungverjaland
Jákvætt í umsögninni
Frábær staðsetning góður morgunmatur
Neikvætt í umsögninni
Vorum í B14 og það er því miður of mikil hávaði frá skemmtistað sem er á hæðini fyrir neðan La Sisesta.