Chiang Mai Happy House Hostel er staðsett spölkorn frá hverfinu Saturday Walking Street en það býður upp á lofkæld herbergi á viðráðanlegu verði og ókeypis WiFi-Internet hvarvetna. Það er þægilega staðsett í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá Chiang Mai Gate-markaðnum. Herbergin eru í svefnsalsstíl og búin persónulegum skáp, persónulegum lesljósum og innstungum. Einnig er til staðar persónuleg fataslá. Heit sturtuaðstaða og handklæði eru til staðar á sameiginlega baðherberginu. Þjónusta á borð við bíla- og reiðhjólaleigu sem og skutlu- og miðaþjónustu er í boði á hostelinu. Gestir geta einnig skipulagt ferðir sínar og pantað skoðunarferðir hjá upplýsingaborði ferðaþjónustunnar. Á Chiang Mai Happy House Hostel geta gestir slakað á í sameiginlegri setustofunni eða nýtt sér þægindin í sameiginlega eldhúsinu. Ef gestir vilja kanna áhugaverða staði í nágrenninu þá geta þeir heimsótt mörg nærliggjandi musteri, í 10 mínútna akstursfjarlægð frá gististaðnum. Þessi musteri eru meðal annars Wat Srisupan, Chedi Luang-musterið og Wat Phra Singh. Sunday Walking Street er í aðeins 2 km fjarlægð. Chiang Mai-alþjóðaflugvöllurinn er í 2,6 km fjarlægð frá hostelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Bílastæði
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
- Loftkæling
- Þvottahús
- Dagleg þrifþjónusta
Innskráðu þig og sparaðu
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi gistirýmisins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 7 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.