Þetta hótel er staðsett í miðbæ Marrakech og sameinar hefðbundinn marokkóskan stíl og nútímalega hönnun. Í boði er verönd með útsýni yfir Gueliz-hverfið og ókeypis Wi-Fi Internet. Herbergi Hotel Almas eru loftkæld og innifela aníkmuni. Þau innifela sérbaðherbergi og flatskjásjónvarp með kapalrásum. Gestir Hotel Almas geta nýtt sér morgunverðarhlaðborð sem er borið fram á hverjum morgni. Hótelið býður einnig upp á sólarhringsmóttöku. Hotel Almas er í 550 metra fjarlægð frá Marrakech-lestarstöðinni og í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Marrakech Menara-alþjóðaflugvelli.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,7)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Halal, Hlaðborð

Einkabílastæði í boði

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Paul
Bretland Bretland
Fabulous in every way. Huge firm beds. Great breakfast. Delightful staff. Lovely roof top pool. Perfect location in Gueliz.
Stanimir🍀
Búlgaría Búlgaría
Location of hotel, Personnel, Swimming pool, Breakfast.
Steve
Bretland Bretland
The staff were fantastic, very helpful. Breakfast was really good, plenty of choice. Rooftop pool was very welcome after a hot day sightseeing. Although the room furniture was dated the bed was comfy, the shower had good water pressure and it was...
Abdul
Bretland Bretland
Very nice hotel and inside centre very good breakfast lovely staff all friendly it’s my second time in this hotel I really like it and I recommend everyone stay in
Erdos
Bretland Bretland
We really liked the location of the hotel, and the staff were very nice and helpful. The room was spacious, the bed was comfortable, and having a mini fridge was a great bonus. The breakfast was simple, but they made sure they refill everything...
Katarina
Serbía Serbía
Really great stuff, always cheerful and super nice. They always want to help with taxi, tours or whatever you need from them. Rooms are cozy and comfortable also really clean. Furniture is a bit older but honestly did not mind that.
Aneela
Bretland Bretland
It’s really nice and clean hotel. All services are great.
Clodagh
Bretland Bretland
Rooms were accessible, there is a lift to all floors (not up to rooftop terrace). They were a good size, with great air conditioning and a fridge, some have balcony’s. Having access to a small pool was great to cool off.
Anita
Hong Kong Hong Kong
The room is large. The bed is large and comfortable.
Fraser
Bretland Bretland
Very close to the railway station. Quite a large hotel but quiet at night so you get a good night's sleep. The breakfast is quite varied and plentiful. The staff are friendly and helpful. There is a small pool.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
MOGADOR
  • Matur
    marokkóskur • alþjóðlegur
  • Í boði er
    morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Grænn kostur

Húsreglur

Hotel Almas tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
12 - 16 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 4 herbergjum.
Greiðslumátar sem tekið er við
American ExpressVisaMastercardCarte BleueUnionPay-kreditkortPeningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Leyfisnúmer: 40000HT0566

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hotel Almas