Hotel Baia Flaminia glæsilegt og nútímalegt hótel í hjarta Pesaro, beint á móti gullfallega Flaminia-flóanum. Gististaðurinn er aðeins 1 km frá miðbæ Pesaro og þægilega nálægt hraðbrautinni. Hótelið er vel staðsett fyrir þá sem vilja skoða ógleymanlega Mache-svæðið og er með fjölbreyttan aðbúnað tli að tryggja afslappandi og þægilega dvöl. Veitingastaðurinn á hótelinu, Rosa dei Venti, býður upp á fjölbreytt úrval af staðbundnum réttum ásamt alþjóðlegri matargerð. Einnig er langur vínlisti í boði með staðbundnum vínum. 2 útisundlaugar Hotel Baia Flaminia eru opnar allt sumarið og hótelið opnaði nýverið stóra snyrtimiðstöð með gufubaði, tyrknesku baði, snyrtimeðferðum, nuddi og heitum pottum.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- 2 sundlaugar
- Einkabílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Veitingastaður
- Fjölskylduherbergi
- Við strönd
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturítalskur • svæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barnarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Please note that guests under 16 years old are not allowed in spa, and from 16-18 years old they must be accompanied by an adult.
Please note that the swimming pool is open from mid June until the beginning of September, according to weather conditions.
"The All Inclusive rate includes:
- Welcome cocktail (to be consumed at our Bar)
- Buffet breakfast with sea view from 7.00 to 10.00 with pancakes, cakes, croissants, cold cuts and tasty cheeses.
- Lunch and dinner with dishes, appetizers and desserts buffet. The offer will start with lunch on the day of arrival, for arrivals scheduled in the evening we request to inform us the previous day
- Drinks at meals (mineral water, white and red house wine, soft drinks)
- Baby Meals with minestrine, boiled vegetables
- Water 24 hours a day (including 2 bottles per day in the minibar in the room)
- Drinks at the dispensers (water, soft drink) h 10,00 - 22,00
- Afternoon snack for all children
- Baby Dance"
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Baia Flaminia fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Leyfisnúmer: 041044-ALB-00010, IT041044A1EXR6IJTK