Þetta boutique-hótel er staðsett í miðbæ Parísar í 15-mínútna göngufjarlægð frá Eiffelturninum og Champ de Mars, það býður upp á hjóðeinangruð og loftkæld herbergi með ókeypis Wi-Fi Internetaðgangi. Öll herbergin á Hôtel Le Relais Saint Charles eru með nútímalegum innréttingum, flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum, te/kaffigerðaraðstöðu og sérbaðherbergi. Einnig eru þau öll aðgengileg með lyftu. Morgunverðarhlaðborð er útbúið daglega í borðstofuhvelfingunni. Að auki er boðið upp á sólarhringsmóttöku. Dupleix neðanjarðarlestarstöðin er staðsett fyrir framan hótelið, sem gefur gestum beinan aðgang að Montparnasse og Arc de Triomphe (sigurboganum). Áin Signa er í 600-metra fjarlægð og Invalides er í 20-mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,3 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Sólarhringsmóttaka
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Lyfta
- Kynding
- Dagleg þrifþjónusta
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi hótelsins
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 4 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að við komu verður beðið um kreditkortið sem notað var við bókun og skilríki með mynd. Nafnið á kreditkortinu og skilríkjunum verður að passa við nafn gestsins.
Vinsamlegast tilkynnið Hôtel Le Relais Saint Charles fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.
Tjónatryggingar að upphæð € 150 er krafist. Gististaðurinn innheimtir þetta dögum fyrir komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.