Þetta 5-stjörnu hótel er staðsett beint á móti Grand Théâtre, í hjarta hins sögulega miðbæjar Bordeaux. Það býður upp á móttökuþjónustu, barnapössunarþjónustu sé þess óskað, sælkeraveitingahús og 1.000m² heilsulind og vellíðunaraðstöðu. LCD-flatskjásjónvarp, ókeypis Wi-Fi Internet og Bose Wave-hljómflutningstæki eru staðalbúnaður í lofkældum herbergjunum. Öll eru með innréttingum frá 19. öld ásamt glæsilegu marmaralögðu baðherbergi með baðkari, baðslopp og inniskóm. Hægt er að fá morgunverðinn sendan upp á herbergin en einnig er boðið upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð. Gestir geta notið útsýnis yfir Bordeaux frá þakbarnum áður en þeir snæða kvöldverð á Le Bordeaux. Frumlegir sjávarréttir eru framreiddir á sælkeraveitingastað hótelsins, Le Pressoir d'Argent. Les Bains de Léa samanstendur af líkamsræktaraðstöðu, innisundlaug, tyrknesku baði og gufubaði. Heilsulindin er með 12 meðferðarherbergjum, þar á meðal 2 paraherbergjum og útiverönd með heitum potti.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

InterContinental Hotels & Resorts
Hótelkeðja
InterContinental Hotels & Resorts

Það besta við gististaðinn

  • Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Bordeaux og fær 9,8 fyrir frábæra staðsetningu

  • Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Hlaðborð

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Sjálfbærni

Þessi gististaður er með 1 sjálfbærnivottanir frá utanaðkomandi stofnunum.
Green Key (FEE)
Green Key (FEE)

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Christoph
Þýskaland Þýskaland
Location: right in the city center, ideal for exploring the center on foot. Friendliness: very polite and courteous. Restaurant: breakfast buffet excellent, service and food outstanding, would definitely return to this hotel on my next visit.
Tom
Bretland Bretland
Fabulous breakfast. Very comfortable bed. Great service from very helpful staff. Great location. Excellent dinner. Great attention to detail. Rooftop bar
Irina
Georgía Georgía
The personal is very friendly, Rooms are clean and the best location.
Michael
Ástralía Ástralía
Fantastic location and everything was just so. nice.
Le
Kanada Kanada
Everything but the wait time for service at the hotel restaurant
Bruno
Spánn Spánn
Staff super friendly and helpful. Quality of the rooms, style and facilities are amazing. Location is superb.
Manuel
Dóminíska lýðveldið Dóminíska lýðveldið
The room was excellent for our family of 5, we were very pleased with it.
Luca
Ítalía Ítalía
Special appreciation for kindness of all the staff;many thanks to Lea of breakfast team and the concierge crew
Darine
Bretland Bretland
Beautiful elegant property with professional and attentive gracious staff. Excellent
Carl
Bretland Bretland
Location and how nice the hotel looked from the outside

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

2 veitingastaðir á staðnum
Le Pressoir d Argent by Gordon Ramsay
  • Matur
    franskur
  • Í boði er
    kvöldverður
  • Andrúmsloftið er
    hefbundið
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Restaurant Le Bordeaux
  • Matur
    franskur
  • Í boði er
    morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
  • Andrúmsloftið er
    fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
  • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
    Halal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Húsreglur

InterContinental Bordeaux Le Grand Hotel by IHG tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 15:00
Útritun
Til 12:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Hópar
Aðrar reglur og aukagjöld gætu átt við um bókanir á fleiri en 6 herbergjum.
Þetta hótel tekur við eftirfarandi kortum
American ExpressVisaMastercardCarte BleueDiners ClubJCBMaestro Ekki er tekið við peningum (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Please note that extra beds and baby cots are not available for the Superior Double rooms.

The Spa is open to children aged 6 and over, from 9.30am to 5.30pm.

Please be aware of the group booking conditions mentioned in the hotel's policies.

Please note that extra beds and baby cots are available for some Suites, subject to availability.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um InterContinental Bordeaux Le Grand Hotel by IHG