- Útsýni
- Gæludýr leyfð
- Sundlaug
- Ókeypis Wi-Fi
- Verönd
- Svalir
- Baðkar
- Loftkæling
- Sólarhringsmóttaka
- Aðgangur með lykilkorti
Þetta 5-stjörnu hótel er staðsett beint á móti Grand Théâtre, í hjarta hins sögulega miðbæjar Bordeaux. Það býður upp á móttökuþjónustu, barnapössunarþjónustu sé þess óskað, sælkeraveitingahús og 1.000m² heilsulind og vellíðunaraðstöðu. LCD-flatskjásjónvarp, ókeypis Wi-Fi Internet og Bose Wave-hljómflutningstæki eru staðalbúnaður í lofkældum herbergjunum. Öll eru með innréttingum frá 19. öld ásamt glæsilegu marmaralögðu baðherbergi með baðkari, baðslopp og inniskóm. Hægt er að fá morgunverðinn sendan upp á herbergin en einnig er boðið upp á ríkulegt morgunverðarhlaðborð. Gestir geta notið útsýnis yfir Bordeaux frá þakbarnum áður en þeir snæða kvöldverð á Le Bordeaux. Frumlegir sjávarréttir eru framreiddir á sælkeraveitingastað hótelsins, Le Pressoir d'Argent. Les Bains de Léa samanstendur af líkamsræktaraðstöðu, innisundlaug, tyrknesku baði og gufubaði. Heilsulindin er með 12 meðferðarherbergjum, þar á meðal 2 paraherbergjum og útiverönd með heitum potti.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Innisundlaug
- Einkabílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Líkamsræktarstöð
- 2 veitingastaðir
- Reyklaus herbergi
- Bar
Sjálfbærni
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturfranskur
- Í boði erkvöldverður
- Andrúmsloftið erhefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
- Maturfranskur
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiHalal • Kosher • Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Please note that extra beds and baby cots are not available for the Superior Double rooms.
The Spa is open to children aged 6 and over, from 9.30am to 5.30pm.
Please be aware of the group booking conditions mentioned in the hotel's policies.
Please note that extra beds and baby cots are available for some Suites, subject to availability.