Þetta fjölskyldurekna hótel býður upp á keiluspil, gufubað, líkamsræktaraðstöðu og svæðisbundinn veitingastað með bjórgarði. Það er á rólegum stað í Bæjaraskógi, 5 km frá Grün Sommerrodelbahn (sleðabraut). Björt og rúmgóð herbergin á Gasthof-Hotel Dilger eru innréttuð í hlýjum litum. Öll herbergin eru með gervihnattasjónvarpi og svölum og sum eru einnig með ókeypis WiFi. Staðgott morgunverðarhlaðborð er borið fram á hverjum morgni á veitingastaðnum sem er í sveitastíl. Gestir geta einnig bragðað á hefðbundnum þýskum réttum eða slakað á með hressandi drykk á veröndinni. Á staðnum er heitur pottur, eimböð og borðtennis. Hótelið er tilvalinn upphafspunktur fyrir útreiðatúra, veiði og gönguferðir. Ókeypis bílastæði eru í boði á Gasthof-Hotel Dilger.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Maturþýskur
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.
Smáa letrið
Please note that on Mondays, check-in is only possible from 17:00.