Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Alba Guesthouse. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta gistiheimili býður upp á ókeypis Wi-Fi og bílastæði, auk sameiginlegrar setustofu og verandar. Reykjavíkurflugvöllur og Umferðamiðstöðin BSÍ eru í 3 mínútna akstursfjarlægð. Einföld herbergi Alba Guesthouse eru unnréttuð í nútímalegum stíl en þau eru með vaski inn á herberginu. Baðherbergisaðstaðan er sameiginleg. Á Guesthouse Alba er boðið upp á morgunverðarhlaðborð alla morgna. Perlan er í innan við 10 mínútna göngufjarlægð en þar er að finna verslanir, veitingastað og útsýnispall. Keflavíkurflugvöllur er í 45 mínútna akstursfjarlægð hinni nærliggjandi Umferðamiðstöð BSÍ.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,6 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Þorgerður
Ísland
„Frábær gestgjafi, frábær morgunmatur og rúmin mjög góð.“ - Þorleifur
Ísland
„Var yndislegt starfsfólk og þetta var virkilega kósý og heimilislegt var tekið vel á móti manni og gott að hafa börn þarna“ - Pavel
Tékkland
„Considering all the guesthouses and hotels in same price range, this one was best value for our money. The room itself was quite nice and the beds were comfortable. Room equipment was quite common, but it serve its purpose. The breakfast...“ - George
Bretland
„Good choice at breakfast . Both hosts very welcoming and pleasant.“ - Poonam
Þýskaland
„Everything was perfect, clean and gave homely feeling“ - Gunnar
Svíþjóð
„Friendly and helpful staff. Breakfast table small but still very good with many different options.“ - Jurgita
Litháen
„Great, clean room, very comfortable beds. The guest house has a unique charm. Free parking next to the guest house. Very close to the center. Good breakfast.“ - Dhiresh
Nepal
„Felt homeaway home.Very nice breakfast.Clean rooms and quite near to center. Like to thank both Harpa and her husband for being perfect host. Very Antique Organ / Harmonia ,almost 185 years old ,still great sound in living room. If you love music...“ - Rahul
Þýskaland
„Very good rooms Coffee / tea available round the clock“ - Girmantė
Bretland
„Clean and cozy room , nice breakfast , everything was great 😊“
Upplýsingar um gestgjafann
Upplýsingar um fyrirtækið
Upplýsingar um gististaðinn
Upplýsingar um hverfið
Tungumál töluð
enska,íslenskaUmhverfi gistirýmisins
Aðstaða á Alba Guesthouse
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Kynding
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Sameiginlegt salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Sameiginlegt baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Garðútsýni
Svæði utandyra
- Svæði fyrir lautarferð
- Garðhúsgögn
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
- Örbylgjuofn
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Skíði
- Skíðageymsla
Tómstundir
- HjólreiðarUtan gististaðar
- GönguleiðirUtan gististaðar
- SkíðiUtan gististaðar
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Stofa
- Borðsvæði
Matur & drykkur
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).
Þjónusta í boði
- MatvöruheimsendingAukagjald
- Einkainnritun/-útritun
- Farangursgeymsla
- Vekjaraþjónusta
- Nesti
- Hraðinnritun/-útritun
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykli
Almennt
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Fjölskylduherbergi
- Straubúnaður
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Vinsamlegast tilkynnið Alba Guesthouse fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.
Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 23:00:00 og 08:00:00.
Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).