Þetta hótel er í fallega bænum Agaete og er með sjávarþema og frábæra heilsulind. Gestir geta farið á nálæga strönd til að njóta fallegs umhverfis og synda í Atlantshafinu. Eftir að hafa varið deginum í að kanna eyjuna er indælt að halda aftur á Puerto de las Nieves Hotel og nýta sér heilsulindina. Þar er hægt að láta vatnsnudd gæla við þreytta vöðva, slaka á í nuddpotti og koma blóðrásinni í lag með andstæðulaugum. Indælt er að slaka á með vinum í fallegri setustofunni, en þar er ókeypis WiFi í boði. Á veitingastaðnum og barnum má njóta kvöldsins og gæða sér á bragðgóðri, staðbundinni matargerð. Puerto de las Nieves er í fallegu sjávarþorpi með dæmigerðum byggingarstíl Kanaríeyja. Hvít húsin eru með blá þök og samfélagið er rólegt. Puerto de las Nieves er á ferjuleiðinni til Tenerife, svo gestir geta farið í dagsferð til nálægrar eyjarinnar.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

  • Einkabílastæði í boði við hótelið


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

Hafþór
Ísland Ísland
Stórt og gott herbergi mjög gott rúm mjög góð staðsetning og bílageymsla undir hótelinu í alla staði frábært
Julie
Bretland Bretland
Super location. Friendly staff. Breakfast a large selection. Spa was 6 euros for an hour. Free car parking underneath the hotel. Could walk to all the lovely restaurants. Large balcony. Clean hot showers Liked the nautical theme ,...
Kamal
Spánn Spánn
Location,price,fantastic breakfast,excellent staff
Marie
Sviss Sviss
The spa is great as it was raining when we were there. It’s just a pity that kids are only allowed for 1 hour in the morning and the evening, and it need to be reserved in advance.
Sandra
Bretland Bretland
Great location, extremely helpful and friendly staff and a beautiful room. Thank you
Russ
Spánn Spánn
A superb option with huge rooms perfectly located for exploring both the town and the area. Breakfast was excellent.
Martina
Bretland Bretland
Nice hotel, underground free parking, room and bathroom were spacious. Breakfast was basic but good. Good location only a short walk away to restaurants, beach, sea pools and a grocery shop.
Deborah
Spánn Spánn
Fabulous time. Already booked again for next Month
Bernard
Bretland Bretland
Quite near the sea, staff very helpful, good value for money, breakfast good, spa pool was good, comfortable room, car parking very convenient. Plenty of wardrobe space. Local Spar shop was very good with lovely ice-cream and take-away food. ...
Mary
Bretland Bretland
Good location. Puerto de Las Nieves is a small town with great fish restaurants.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir

1 veitingastaður á staðnum
Restaurante #1

Engar frekari upplýsingar til staðar

Húsreglur

Hotel Puerto de Las Nieves tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá 14:00
Gestir þurfa að framvísa myndskilríkjum og kreditkorti við innritun
Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.
Útritun
Í boði allan sólarhringinn
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 - 5 ára
Aukarúm að beiðni
€ 15 á barn á nótt
6 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
€ 25 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroUnionPay-kreditkortRed 6000Peningar (reiðufé)

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Hotel Puerto de Las Nieves fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Hotel Puerto de Las Nieves