Þetta hótel er í fallega bænum Agaete og er með sjávarþema og frábæra heilsulind. Gestir geta farið á nálæga strönd til að njóta fallegs umhverfis og synda í Atlantshafinu. Eftir að hafa varið deginum í að kanna eyjuna er indælt að halda aftur á Puerto de las Nieves Hotel og nýta sér heilsulindina. Þar er hægt að láta vatnsnudd gæla við þreytta vöðva, slaka á í nuddpotti og koma blóðrásinni í lag með andstæðulaugum. Indælt er að slaka á með vinum í fallegri setustofunni, en þar er ókeypis WiFi í boði. Á veitingastaðnum og barnum má njóta kvöldsins og gæða sér á bragðgóðri, staðbundinni matargerð. Puerto de las Nieves er í fallegu sjávarþorpi með dæmigerðum byggingarstíl Kanaríeyja. Hvít húsin eru með blá þök og samfélagið er rólegt. Puerto de las Nieves er á ferjuleiðinni til Tenerife, svo gestir geta farið í dagsferð til nálægrar eyjarinnar.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis Wi-Fi
- Einkabílastæði
- Heilsulind og vellíðunaraðstaða
- Reyklaus herbergi
- Fjölskylduherbergi
- Veitingastaður
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Herbergisþjónusta
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
Engar frekari upplýsingar til staðar
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.
Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vinsamlegast tilkynnið Hotel Puerto de Las Nieves fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.
Heilsulindar- og líkamsræktaraðstaða þessa gististaðar er ekki í boði vegna kórónaveirunnar (COVID-19).